Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Kaupa gjafakort

Upplýsingar um greiðanda

Afhending
Gjafakortin má sækja næsta virka dag á Þjónustuborð Kringlunnar, á 1. hæð við Hagkaup.
Sjá afgreiðslutíma Kringlunnar

Afhendingartími gjafakorta í ábyrgðarpósti er 1-3 virkir dagar.

Veldu tegund og upphæð


Lágmarks upphæð á gjafakort er 3.000 kr.

Hægt er að fá gjafakortin í tveimur mismunandi umbúðum, almennum umbúðum og jólaumbúðum. Umbúðirnar eru tvíbrotið pappírskort, sem hægt er að skrifa persónulega kveðju inn í og hvítt umslag fylgir með.

Pantanir stærri en 20 kort, afgreiðast í gegnum netfangið gjafakort@kringlan.is

Ef þú vilt senda kveðju með kortunum þá geturðu sett hana í reitinn fyrir ofan. Ef pöntuð eru mörg kort, fer sama kveðjan inn í þau öll.
ATH. hámark 80 stafir.

Bæta við öðru korti
Lesa skilmála.

Ofangreind upphæð verður tekin út af kreditkortinu þínu í næsta skrefi. Þar ert þú í læstu umhverfi þar sem öll samskipti fara um svokallaðar öruggar línur sem nýta sér SSL samskipti vottuð af Auðkenni. SSL samskiptin tryggja að upplýsingarnar sem þú gefur upp eru ekki berskjaldaðar á leið sinni um Netið.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn