Kringlan er fjölsóttasti verslunarkjarni landsins og sem slík vill hún axla samfélagslega ábyrgð og stuðla að umhverfisvænu samfélagi.
Kringlan setur sér það markmið að vera leiðandi á sviði umhverfismála í rekstri verslunarkjarna á Íslandi með því að hrinda í framkvæmd þeim markmiðum sem hún hefur sett sér og kallar Græn spor.